Alvarlegur veikleiki í algengum hugbúnaði

CERT-IS hefur tilkynnt um alvarlegan öryggisveikleika í hugbúnaði sem er i almennri notkun, Log4j 2 (CVE2021-44228). Log4j 2 er „open-source“ Java logging-library og er hluti af Apache umhverfinu og er í mjög almennri notkun. Sjá nánar á Cert.is. Í samræmi við verklag Hugvits (ISO 27001) hófu sérfræðingar Hugvits að greina stöðuna strax og tilkynning barst […]

Rafrænar undirskriftir – Bætt þjónusta og meira öryggi

Með innleiðingu rafrænna undirskrifta er hægt að færa sig frá hefðbundnum undirskriftum skjala, með tilheyrandi skönnun á gögnum, biðtíma og sendingum á skjölum fram og til baka milli aðila, yfir í einfalt undirritunarferli í GoPro Foris. Þannig gera rafrænar undirskriftir ferla skilvirkari og öruggari. Skilvirkari undirritun Rafræn undirritun skjala í GoPro Foris felur í sér […]

Creditinfo 2021

Hugvit er Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Hugvit er eitt af þeim fyrirtækjum sem eru í úrvalsliði þeirra sem standast kröfur Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki 2021. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði í rekstri, gegnsæi, eiginfjárhlutfalli og fleiri þáttum sem meta afkomu fyrirtækja. Það er mikil heiður að hljóta viðurkenninguna, en fyrirtækið hefur verið á lista frá upphafi. Þennan […]

Rafræn skjalakerfi mikilvæg á eldfjallaeyjunni Íslandi

Eldgos eru tíð og hluti af þeirri náttúru sem Íslendingar búa við. Gosið hefur ýmis áhrif og þar hefur verið bent á hættu á gasmengun, en fáir hafa gert sé grein fyrir því að gasmengun getur haft áhrif á skjalasöfn sem varðveitt eru á pappír. Þjóðskjalasafnið benti á í Skjalafréttum nýlega að brennisteinsdíoxíð getur hvarfast […]

Góð yfirsýn og vöktun samninga er lykilatriði

Í rekstri fyrirtækja og stofnanna er mikilvægt að hafa góða yfirsýn og stjórn á samningum.  Samningar eru mikilvægur þáttur í rekstri allra fyrirtækja. Gerð og undirritun samnings er aðeins upphafið, því samninga þarf að vakta út líftíma þeirra. Eftir því sem fleiri samningar koma við sögu, því erfiðara verður að halda yfirsýn yfir allar þær dagsetningar, […]

Gæðakerfi

GoPro Foris Gæðakerfi

GoPro Foris Gæðakerfið er notendavæn skýjalausn til að halda utan um gæðahandbækur og gæðaskjöl. Kerfið gefur yfirsýn á öll skjöl sem tengjast gæðamálum og gæðahandbók fyrirtækisins. Kerfið býður upp á alla þá virkni sem þarf fyrir útgáfustýringu skjala, rekjanleikja aðgerða og heldur utan um breytingarsögu gæðaskjala. Mikil sjálfvirkni er í kerfinu og hægt er að […]