Fundakerfi

GoPro Fundakerfið er alhliða fundarumsjónarkerfi sem heldur utan um fundi, allt frá undirbúningi til lokaskjölunnar, á einfaldan og öruggan hátt.

Fundakerfið getur tengst vefgátt sem auðveldar þér að mæta auknum kröfum um rafrænt aðgengi, hraða og eftirlit.

  • Auðveldar skipulag og umsjón með fundum
  • Bætir yfirsýn á fundi og fundargögn
  • Skjölun og verklag er einfalt og skilvirkt
  • Fundargerðir, dagsetningar, ítarefni og önnur gögn eru aðgengileg á vefnum, í tölvu og snjalltækjum
  • Örugg vistun og aðgengi að viðkvæmum gögnum