Tengilausnir

GoPro Foris er hægt að tengja með einföldum hætti við ýmsar innri og ytri lausnir. Þannig er hægt að styðja við þarfir notenda til að klára vinnuferla eins og að deila gögnum með ytri aðilum, undirrita rafrænt og nýta Ísland.is fyrir móttöku gagna – allt unnið beint úr GoPro Foris. Þetta eru staðlaðar lausnir sem einfalt er að bæta við.

  • Tenging við Ísland.is
  • Rafrænar undirskriftir
  • Samþætting við Teams
  • Samtímavinnsla skjala í OneDrive
  • Örugg deiling gagna í ytri gáttir