Hátíðarkveðja Hugvits

Við hjá Hugviti viljum þakka viðskiptavinum, samstarfsaðilum og vinum kærlega fyrir árið sem er að líða. Árið hefur einkennst af spennandi verkefnum, nýjungum og öflugri samvinnu sem við erum ótrúlega þakklát fyrir. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs! Hlökkum til að halda áfram að vinna með ykkur árið 2025.

Rafræn skil

Hugvit er leiðandi í rafrænum skilum – GoPro sýnir styrk sinn

Samkvæmt nýjustu skýrslu Þjóðskjalasafns Íslands er rafræn skjalavarsla komin á flug hjá ríkisstofnunum! Með skýrri stefnu og aukinni meðvitund hafa stór skref verið tekin í átt að skilvirkari og öruggari stjórnsýslu Könnunin, sem náði til 215 afhendingarskyldra aðila, sýnir að rafræn skjalavarsla hefur aukist verulega. Að meðaltali nota opinberir aðilar átta rafræn gagnasöfn, og þeim […]

Miðlun skjala til Ísland.is

Tíminn er núna og Hugvit hefur lausnina! Árið 2021 urðu tímamót þegar lög voru samþykkt um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda. Þetta þýðir að öll formleg erindi frá opinberum stofnunum verða nú stafræn – og eru send til viðtakenda í pósthólfið á Ísland.is. Í framhaldi af lögunum var aðgerðaráætlun sett af stað og eiga […]

Credidinfo 2024

Hugvit er Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Creditinfo  hefur valið hvaða fyrirtæki skara framúr í íslensku atvinnulífi 2024. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði í rekstri, gegnsæi, eiginfjárhlutfalli og fleiri þáttum sem meta afkomu fyrirtækja. Það er mikil […]

Mælaborð í GoPro

Gagnvirk mælaborð í GoPro Foris

Vantar þig betri yfirsýn á stöðu mála í GoPro Foris? Ef svo er þá gæti gagnvirkt mælaborð verið lausn fyrir þig. Mælaborð dregur fram lykilupplýsingar í GoPro Foris og notendur fá myndræna sýn á stöðu mála. Mælaborð fyrir stjórnendur gefa yfirsýn á álag starfsfólks og auðvelt er að sjá hverjir eru með of mikið af […]

Heildarlausn fyrir sveitarfélög

Við hjá Hugviti bjóðum framúrskarandi mála- og skjalakerfið GoPro Foris sem heildarlausn fyrir sveitarfélög. Sveitarfélagapakkinn okkar inniheldur allar þær lausnir sem sveitarfélög þurfa. Við bjóðum einnig samþættingu við Ísland.is og sjálfvirka ferla við móttöku og útsendingu skjala úr kerfinu. Þessar lausnir styðja við stafræna ferla sveitarfélaga. Við bjóðum okkar lausn í ISO 27001 vottaðri kerfisleigu, […]