Gæðakerfi

GoPro Foris Gæðakerfið er notendavæn skýjalausn til að halda utan um gæðahandbækur og gæðaskjöl.  Gæðakerfið veitir gæðastjórum og starfsmönnum í gæðamálum yfirsýn á öll skjöl sem tengjast gæðahandbók og gæðamálum fyrirtækisins.

  • Auðvelt aðgengi og yfirsýn yfir allar gæðahandbækur og gæðaskjöl
  • Yfirlit yfir ábendingar, stöðu gæðaskjala og úttekta
  • Útgáfustýring, rekjanleiki og breytingasaga gæðaskjala
  • Sjálfvirkni tilkynningarferla
  • Staðlaðar úttektir með gátlistum, skráningu ábendinga, niðurstöðum og rýni.
  • Leiðbeiningar fyrir notendur til að uppfylla staðla, lög og reglugerðir
  • Hægt er að birta gæðaskjöl á vefsíðu fyrirtækisins