Rafrænar undirskriftir

Auðveldaðu umsýslu og undirritun með samþættingu við rafrænar undirskriftir skjala.

Þú getur undirritað skjöl beint í kerfinu eða sent gögn í undirritun til ytri aðila. Kerfið heldur utan um allan ferilinn og vaktar undirritun, ásamt sjálfvirki vistun og skráningu á breytingum í sögu skjals.

Notandi sér í viðmóti GoPro Foris hver staða undirritunar er og getur fylgt eftir með tilkynningum til undirritunaraðila ef þörf er á.