Mælaborð og skýrslur

Stjórnendur og aðrir ábyrgðarmenn geta fengið mælaborð með grafískri sýn á gögn í GoPro Foris, þar sem auðvelt er að fygljast með álagi, stöðu mála og vakta tímafresti. Einnig er hægt að setja upp sjálfvirkar skýrslur með stillanlegum gröfum sem varpað er beint í Excel. Stjórnendur öðlast þannig grafíska sýn á upplýsingar um verkefni, mál og samninga.

  • Mælaborð með grafískri sýn á gögn í GoPro Foris
  • Sjálfvirkar Skýrslur sem varpast í Excel
  • Stýra má aðgangi að mælaborðinu fyrir afmarkaða hópa