Hugvit á ráðstefnu IRMA

Þetta þarftu að vita! Fimmtudaginn 31. ágúst fer fram ráðstefna á vegum IRMA – Félags um skjalastjórn á Hótel Nordica undir heitinu Þetta þarftu að vita. Hugvit mun verða með sýningabás á ráðstefnunni og kynna nýja lausn sem gerir stofnunum kleift að birta skjöl úr GoPro Foris skjala- og málakerfinu hjá notendum með pósthólf á […]

Námskeið

Tenging við pósthólf á Ísland.is

Á síðasta ári voru samþykkt lög um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda. Með þeim er fest í sessi sýn stjórnvalda um að meginboðleið samskipta við einstaklinga og lögaðila verði stafræn og miðlæg á einum stað, gegnum stafrænt pósthólf á Ísland.is. Einnig er búið að samþykkja aðgerðaráætlun um innleiðingu fyrir öll ráðuneyti og undirstofnanir, þar sem […]

Teams Samþætting

Microsoft Teams og GoPro Foris

Mörg fyrirtæki og stofnanir eru farin að nota Microsoft Teams í auknu mæli fyrir samvinnu í verkefnum og skjölum, bæði fyrir innanhúss verkefni, en einnig er hægt að stofna Teams svæði fyrir samvinnu þvert á stofnanir. Það er mjög mikilvægt að þau skjöl og ákvarðanir sem teknar eru á þessum Teams svæðum (rásum) séu skjöluð […]

Nýjungar í GoPro Foris og Casedoc kynntar

Fjölmenn kynning á nýjungum Ánægjulegt var hve margir höfðu tækifæri að mæta á kynningu hjá Hugvit á nýjungum í lausnamegni GoPro Foris. Á annað hundrað gesta fengu kynningu í Hugviti og/eða á fjarfundi á Teams þar sem kynntar voru nýjungar í GoPro Foris og Casedoc. Á meðal þess sem kynnt var voru nýjar tengilausnir sem hægt er […]

Gleðilega hátíð!

Við óskum viðskiptavinum okkar og starfsfólki gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir samstarfið á árinu. Jólakortið í ár er búið til með gerfigreind.

Stjórnarráðið velur GoPro Foris fyrir alla sína starfsemi

Skrifað hefur verið undir samning um kaup ráðuneytanna á nýju mála- og samskiptakerfi byggt á GoPro Foris, frá Hugvit hf. Þessi kaup eru í framhaldi af umfangsmiklu útboðsferli á EES svæðinu á nýju mála- og samskiptakerfi, sem bæði innilendir og erlendir aðilar tóku þátt í Hið nýja kerfi mun byggja á GoPro Foris upplýsingakerfinu, en […]