Secure sharing

Örugg deiling gagna úr GoPro Foris

Hægt er að deila gögnum á öruggan hátt beint úr GoPro Foris skjala- og málakerfinu í ytri gáttir. Bæði er hægt að deila gögnum með þjónustugátt GoPro Foris, en einnig er hægt gera það beint með SignetTransfer viðbót sem bætt er við kerfið. Þetta er mjög fljótleg og þægileg leið til að deila gögnum með […]

Horn IV & GoPro

Framtakssjóðurinn Horn IV fjárfestir í GoPro

Framtakssjóðurinn Horn IV slfh. hefur gengið frá kaupum á 35% hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu GoPro ehf. Með kaupunum eru annars vegar keyptir hlutir af núverandi hluthöfum og hins vegar með útgáfu nýs hlutafjár og verður Horn IV stærsti einstaki hluthafi félagsins eftir kaupin. Fjármagnið sem kemur inn í félagið mun nýtast félaginu við uppbyggingu, þ.m.t. uppbyggingu […]

Hugvit fær vottun um gagnaöryggi

Hugvit hefur um nokkurra ára skeið verið með alþjóðlega vottun sem snýr að gagnaöryggi, þetta er Cyber Essentials vottunin. Nú nýlega gengum við í gegnum vottunarferli til að uppfylla þennan staðal. Cyber ​​Essential vottunin snýr að því að uppfylla þarf kröfur um gagnaöryggi eldveggja, internetsins, öryggisstillinga, aðgangsstýringa og fleiri öryggisþátta sem koma að stjórnun og […]

Alvarlegur veikleiki í algengum hugbúnaði

CERT-IS hefur tilkynnt um alvarlegan öryggisveikleika í hugbúnaði sem er i almennri notkun, Log4j 2 (CVE2021-44228). Log4j 2 er „open-source“ Java logging-library og er hluti af Apache umhverfinu og er í mjög almennri notkun. Sjá nánar á Cert.is. Í samræmi við verklag Hugvits (ISO 27001) hófu sérfræðingar Hugvits að greina stöðuna strax og tilkynning barst […]

Rafrænar undirskriftir – Bætt þjónusta og meira öryggi

Með innleiðingu rafrænna undirskrifta er hægt að færa sig frá hefðbundnum undirskriftum skjala, með tilheyrandi skönnun á gögnum, biðtíma og sendingum á skjölum fram og til baka milli aðila, yfir í einfalt undirritunarferli í GoPro Foris. Þannig gera rafrænar undirskriftir ferla skilvirkari og öruggari. Skilvirkari undirritun Rafræn undirritun skjala í GoPro Foris felur í sér […]

Creditinfo 2021

Hugvit er Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Hugvit er eitt af þeim fyrirtækjum sem eru í úrvalsliði þeirra sem standast kröfur Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki 2021. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði í rekstri, gegnsæi, eiginfjárhlutfalli og fleiri þáttum sem meta afkomu fyrirtækja. Það er mikil heiður að hljóta viðurkenninguna, en fyrirtækið hefur verið á lista frá upphafi. Þennan […]