Jólakveðja

Gleðilega hátíð!

Við óskum viðskiptavinum okkar og samstarfsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ár.

Þetta ár hefur verið afar sérstakt. Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á allt okkar líf og hefur gert að það verkum að rafrænt verklag hefur fest sig enn betur í sessi.

Í augsýn eru betri tímar og við hjá Hugviti erum þakklát fyrir þá velvild og stuðning sem við höfum fundið frá ykkur.

Við þökkum gott samstarf og hlökkum til samstarfs á nýju ári.