Hugvit býður öllum viðskiptavinum aðgang að nýju þjónustuborði sem einfaldar samskipti og veitir bæði okkur og viðskiptavinum skýrari yfirsýn yfir vinnuflæði og stöðu mála. Þjónustuborðið er miðlægur staður þar sem allar fyrirspurnir og beiðnir tengdar GoPro fara í gegnum skipulagt ferli. Aðgangur að þjónustuborðinu er án endurgjalds. En ef beiðnin kallar á vinnu af hálfu […]
Árið sem er að líða hefur verið bæði viðburðaríkt og spennandi hjá GoPro og Hugvit. Við viljum byrja á að þakka kærlega fyrir gott samstarf á árinu, traustið og samtölin sem hafa átt sér stað. Á árinu hefur margt gerst. Við höfum haldið áfram að þróa GoPro af krafti, með áherslu á stöðugleika, notendaupplifun og […]
https://hugvit.is/wp-content/uploads/unnamed-file.jpg6301200Jóhanna Björk Sveinsdóttirhttps://hugvit.is/wp-content/uploads/2014/12/hugvit_logo.pngJóhanna Björk Sveinsdóttir2025-12-23 17:04:312025-12-23 17:05:54Gleðileg jól og takk fyrir árið
Það var einstakt að sjá svo marga viðskiptavini og samstarfsaðila mæta. Dagurinn var fullur af spennandi erindum, nýjungum og góðum samtölum um framtíðina í GoPro lausnunum. Við fórum yfir nýjustu útgáfuna okkar útgáfu 22, þar sem miklar breytingar eru á leiðinni m.a. ný og endurbætt leit, nýtt Outlook Add-in og fleira sem mun einfalda daglegt […]
Vefþjónustur fyrir GoPro GoPro lausnin býður upp á staðlað vefþjónustulag sem gerir stofnunum, sveitarfélögum og fyrirtækjum kleift að tengja lausnina við aðrar upplýsingaveitur – svo sem Ísland.is og aðrar rafrænar gáttir. Láttu gögnin flæða sjálfkrafa – án handavinnu Með því að nota vefþjónustur (API) frá Hugviti er hægt að: Allt þetta – án þess að […]
https://hugvit.is/wp-content/uploads/vefthjonustur_1200x600.jpg6001200Jóhanna Björk Sveinsdóttirhttps://hugvit.is/wp-content/uploads/2014/12/hugvit_logo.pngJóhanna Björk Sveinsdóttir2025-05-08 11:16:012025-05-08 11:16:03Tengingar við GoPro – Eru þið að nýta möguleikana?
Við hjá Hugviti leggjum okkur fram við að bjóða lausnir sem auðvelda störf sveitarfélaga og bæta ferla. Lausnir okkar hjálpa sveitarfélögum að einfalda mála- og skjalastjórnun, allt frá byggingarmálum til fundarumsjónar og rafrænnar þjónustu við íbúa, meðal annars með tengingu við Stafrænt Ísland. Mörg sveitarfélög treysta á lausnir okkar – þar á meðal Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes […]
Við hjá Hugviti viljum þakka viðskiptavinum, samstarfsaðilum og vinum kærlega fyrir árið sem er að líða. Árið hefur einkennst af spennandi verkefnum, nýjungum og öflugri samvinnu sem við erum ótrúlega þakklát fyrir. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs! Hlökkum til að halda áfram að vinna með ykkur árið 2025.
Nýtt þjónustuborð Hugvits
/in GreinarHugvit býður öllum viðskiptavinum aðgang að nýju þjónustuborði sem einfaldar samskipti og veitir bæði okkur og viðskiptavinum skýrari yfirsýn yfir vinnuflæði og stöðu mála. Þjónustuborðið er miðlægur staður þar sem allar fyrirspurnir og beiðnir tengdar GoPro fara í gegnum skipulagt ferli. Aðgangur að þjónustuborðinu er án endurgjalds. En ef beiðnin kallar á vinnu af hálfu […]
Gleðileg jól og takk fyrir árið
/in Greinar, TilkynningarÁrið sem er að líða hefur verið bæði viðburðaríkt og spennandi hjá GoPro og Hugvit. Við viljum byrja á að þakka kærlega fyrir gott samstarf á árinu, traustið og samtölin sem hafa átt sér stað. Á árinu hefur margt gerst. Við höfum haldið áfram að þróa GoPro af krafti, með áherslu á stöðugleika, notendaupplifun og […]
Takk fyrir frábæra ráðstefnu og samveru
/in Greinar, RáðstefnurÞað var einstakt að sjá svo marga viðskiptavini og samstarfsaðila mæta. Dagurinn var fullur af spennandi erindum, nýjungum og góðum samtölum um framtíðina í GoPro lausnunum. Við fórum yfir nýjustu útgáfuna okkar útgáfu 22, þar sem miklar breytingar eru á leiðinni m.a. ný og endurbætt leit, nýtt Outlook Add-in og fleira sem mun einfalda daglegt […]
Tengingar við GoPro – Eru þið að nýta möguleikana?
/in GreinarVefþjónustur fyrir GoPro GoPro lausnin býður upp á staðlað vefþjónustulag sem gerir stofnunum, sveitarfélögum og fyrirtækjum kleift að tengja lausnina við aðrar upplýsingaveitur – svo sem Ísland.is og aðrar rafrænar gáttir. Láttu gögnin flæða sjálfkrafa – án handavinnu Með því að nota vefþjónustur (API) frá Hugviti er hægt að: Allt þetta – án þess að […]
GoPro Foris: Heildarlausn fyrir sveitarfélög
/in Greinar, SveitarfélögVið hjá Hugviti leggjum okkur fram við að bjóða lausnir sem auðvelda störf sveitarfélaga og bæta ferla. Lausnir okkar hjálpa sveitarfélögum að einfalda mála- og skjalastjórnun, allt frá byggingarmálum til fundarumsjónar og rafrænnar þjónustu við íbúa, meðal annars með tengingu við Stafrænt Ísland. Mörg sveitarfélög treysta á lausnir okkar – þar á meðal Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes […]
Hátíðarkveðja Hugvits
/in Greinar, TilkynningarVið hjá Hugviti viljum þakka viðskiptavinum, samstarfsaðilum og vinum kærlega fyrir árið sem er að líða. Árið hefur einkennst af spennandi verkefnum, nýjungum og öflugri samvinnu sem við erum ótrúlega þakklát fyrir. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs! Hlökkum til að halda áfram að vinna með ykkur árið 2025.