Námskeið haustið 2019
Hugvit býður upp á almenn námskeið og námskeið fyrir umsjónarmenn í hverjum mánuði. Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við námskeiðum á haustönn og í janúar. Auk almenna grunnnámskeiða og námskeiða fyrir umsjónarmenn hefur verið bætt við nýju námskeiði sem er sérstaklega ætlað skjalastjórum.
Frekari upplýsingar má sjá hér
Auk þess er að sérpanta námskeið fyrir minni eða smærri hópa.