Tag Archive for: samningar

Góð yfirsýn og vöktun samninga er lykilatriði

Í rekstri fyrirtækja og stofnanna er mikilvægt að hafa góða yfirsýn og stjórn á samningum. 

Samningar eru mikilvægur þáttur í rekstri allra fyrirtækja. Gerð og undirritun samnings er aðeins upphafið, því samninga þarf að vakta út líftíma þeirra. Eftir því sem fleiri samningar koma við sögu, því erfiðara verður að halda yfirsýn yfir allar þær dagsetningar, aðgerðir og ákvarðanir sem þeim tengjast. GoPro Samningakerfið er hannað til að létta á þessari byrði, skerpa yfirsýn og efla vöktun. 

GoPro Foris Samningakerfið heldur utan um samninga,  flokkun þeirra og vistun í miðlægu kerfi með ítarlegum aðgangsstýringum. Samningakerfið getur haldið utan um fjárhagslegar skuldbindingar í formi samninga, hvort sem það er vegna þjónustukaupa eða vörukaupa frá birgjum. 

Samningakerfið veitir ítarlega yfirsýn og tryggir:   

  • Samræmt utanumhald og gerð samninga, vistun og eftirfylgni
  • Skráningu ábyrgðaraðila, birgja og undirritunaraðila samninga
  • Skráningu staðlaðar samninga byggt á MS Office stílsniðum
  • Aðgangsstýringar sem styðja við mismunandi aðgangsheimildir notenda

Jafnframt hafa aðilar nýtt sé möguleika á skráningu samningsupphæða, hagsmunaðila og uppsagnarákvæða svo hægt sé að fá góða yfirsýn yfir þessa lykilþætti. Samningakerfið veitir skilvirkt utanumhald um samskipti við samningsgerð og á samningstímanum. Nú er einnig möguleiki að samþætta samningakerfið við rafrænar undirritannir sem koma sér vel í rekstri á tímum COVID.

Góð stjórn samninga stuðlar að betri vinnubrögðum og greiðari samskiptum, sem skilar sér í bættum rekstri og jákvæðari tengslum við viðskiptavini og samstarfsaðila.

Samningakerfinu er hægt að stilla upp í GoPro Foris á einfaldan hátt. Hafðu samband og fáðu kynningu á GoPro Foris Samningakerfinu. 

 

Þarft þú samningakerfi?

Samningar eru mikilvægur þáttur í rekstri allra fyrirtækja. Gerð og undirritun samnings er aðeins upphafið, því samninga þarf að vakta út líftíma þeirra. Eftir því sem fleiri samningar koma við sögu, því erfiðara verður að halda yfirsýn yfir allar þær dagsetningar, aðgerðir og ákvarðanir sem þeim tengjast. GoPro Samningakerfið er hannað til að létta á þessari byrði, skerpa yfirsýn og efla vöktun.

  • Samningar þurfa að vera auðfundnir og aðgengilegir
  • Mikilvægar ákvarðanir þarf að taka á réttum tíma til að forðast áhættu
  • Skýr yfirsýn samningsatriða forðar misskilningi milli samningsaðila
  • Fylgja þarf eftir samningsatriðum svo ekki komi til tafa og umframkostnaðar
  • Skrá þarf breytingar og athugasemdir á skýran og rekjanlegan hátt
  • Vakta þarf ábyrgðaratriði og tímamörk endurskoðunar
  • Halda þarf utan um samskipti samningsaðila

Láttu ekki tækifærin ganga þér úr greipum. Þar sem samningsatriði fara úrskeiðis liggur ekki aðeins við efnahagslegt tap, heldur hnekkir það á trausti og trúverðugleika. Góð stjórn samninga, sem stuðlar að betri vinnubrögðum og greiðari samskiptum, skilar sér í bættum rekstri og jákvæðari tengslum við viðskiptavini og samstarfsaðila. Traustara samstarf bætir þar að auki orðspor og ímynd fyrirtækisins. Þetta er enn mikilvægara fyrir opinberar stofnanir, eins og Ríkisendurskoðandi hefur nýlega bent á.

Samningakerfið leysir þessi atriði og meira til. Með GoPro Samningakerfinu forðast þú óþarfa tap, tafir og áhættu í rekstri. Það auðveldar samningagerð og umsjón samninga, með öflugri vöktun, skýru yfirliti, stöðluðum samningum og fullum rekjanleika. Kynntu þér málið. Hafðu samband og fáðu kynningu á GoPro Samningakerfinu í dag. Einnig bjóðum við upp á hraðnámskeið í GoPro Samningakerfinu á sérstöku tilboðsverði í febrúar.