Regluleg uppfærsla: GoPro fyrir .NET 2.9
GoPro fyrir .NET útgáfa 2.9 er komin út. Þessi útgáfa er hluti af reglulegum uppfærslum GoPro upplýsingakerfisins.
Ýmsar breytingar er að finna í þessari viðhaldsútgáfu. Búið er að auka skilvirkni kerfisins og bæta leitina, auk þess sem fleiri valmöguleikar tengdir öryggismálum standa nú til boða. Nánari upplýsingar má nálgast hjá þjónustudeild.