GoPro fyrir persónuvernd – GDPR
GoPro Foris lausnirnar eru hannaðar með innbygða og sjálfgefna persónuvernd (e. privacy by design) að leiðarljósi og var þessari virkni bætt við í GoPro lausnirnar þegar ný persónverndarlög voru tekin í gildi.
Ef þú ert að velta fyrir þér að innleiða lausnir sem styðja og mæta áskorunum vegna regugerðar Evrópusambandsins um persónuvernd (e. GDPR) hafðu þá samband og við aðstoðum.
Þetta eru þættir eins og:
- skipulag, rétt skráning og yfirsýn gagna
- lágmörkun skráningar á persónugreinalegum gögnum
- leynd og aðgangur að upplýsingum með aðgangsstýringu
- leit, eyðing og síun á gögn
- örugg deiling gagna
- að veita einstaklingi aðgengi að sínum gögnum
- rekjanleiki til að auðveldar eftirlit
Upplýsingakerfi eru lykilþáttur í hlýtni við ný persónuverndarlög. Allt þetta eru atrið sem lausnamengi GoPro Foris getur aðstoðað með og auðveldað fyrirtækjum og stofnunum að uppfylla kröfur um persónuvernd.
Endilega smelltu hér ef þú vilt frekari upplýsingar.