Tag Archive for: persónuvernd

GoPro fyrir persónuvernd – GDPR

GoPro Foris lausnirnar eru hannaðar með innbygða og sjálfgefna persónuvernd (e. privacy by design) að leiðarljósi og var þessari virkni bætt við í GoPro lausnirnar þegar ný persónverndarlög voru tekin í gildi.

Ef þú ert að velta fyrir þér að innleiða lausnir sem styðja og mæta áskorunum vegna regugerðar Evrópusambandsins um persónuvernd (e. GDPR) hafðu þá samband og við aðstoðum.

Þetta eru þættir eins og:

  • skipulag, rétt skráning og yfirsýn gagna
  • lágmörkun skráningar á persónugreinalegum gögnum
  • leynd og aðgangur að upplýsingum með aðgangsstýringu
  • leit, eyðing og síun á gögn
  • örugg deiling gagna
  • að veita einstaklingi aðgengi að sínum gögnum
  • rekjanleiki til að auðveldar eftirlit

Upplýsingakerfi eru lykilþáttur í hlýtni við ný persónuverndarlög. Allt þetta eru atrið sem lausnamengi GoPro Foris getur aðstoðað með og auðveldað fyrirtækjum og stofnunum að uppfylla kröfur um persónuvernd.

Endilega smelltu hér ef þú vilt frekari upplýsingar.

GoPro nýjungar vegna GDPR

Ert þú tilbúin fyrir nýja persónuverndarlöggjöf?

Þann 8. maí kynnir Hugvit nýja nálgun í lausnum fyrir persónuvernd.
Kynningin verður haldin á hótel Hilton Reykjavík Nordica, kl. 8.15 – 10.00.

Hugvit hefur undanfarið ár lagt mikla áherslu á að ná leiðandi stöðu á sviði lausna persónuverndar í mála-, skjala-, ferla- og GDPR kerfum.

Á fundinum mun Hugvit kynna uppfærða vörulínu GoPro kerfanna, þar sem ný tækni sem tekur til persónuverndar er samþætt inn í högun kerfanna með innbyggðri og sjálfgefinni persónuvernd (e. privacy by design).

  • Ný virkni í grunnkerfum – GoPro Foris mála-, skjala- og GDPR kerfi
  • Ný tækni fyrir sérkerfi, fyrir þá aðila sem þurfa sérhæfðar lausnir

Kynntar verða aðrar aðgerðir og samningar Hugvits, þ.m.t:

  • ný persónuverndarstefna fyrirtækisins og hvernig hún einfaldar viðskiptavinum að uppfylla ákvæði laganna
  • upplýsingaöryggisstefna Hugvits og hvernig hún einfaldar viðskiptavinum að uppfylla ákvæði persónuverndarlaga
  • vinnslusamningur, sem tekur á kröfum sem gerðar eru til ábyrgðaraðila og vinnsluaðila í nýjum persónuverndarlögum

Upplýsingakerfi eru lykilþáttur í hlýtni við ný persónuverndarlög. Hugvit setur markið hátt og við hlökkum til að kynna þessar nýjungar fyrir viðskiptavinum okkar. Skráning stendur yfir hér.