Samningar og Viðaukar
Greiðsla reikninga er forsenda fyrir áframhaldandi Nytjaleyfi og aðgangi að uppfærslum, nýjum útgáfum af hugbúnaði frá Hugviti og þjónustu. Hér fyrir neðan eru leyfissamningar Hugvits
Viðskiptasamningur Hugvits
Nytjaleyfis-, þjónustu- og kerfisleigusamningur Hugvits
Skilmálar sérlausna og viðbótarþjónustu Hugvits
Skilmálar um tíma og efni Hugvits
Viðaukar
Handbækur og skjalfestar leiðbeiningar
Vöru- og þjónustuskilgreiningar og stefna um notendaaðstoð
Listi yfir hugbúnaðarkóða og –leyfi þriðju aðila
Stefna um heimil not á vörum Hugvits
Verkferlar og skilgreiningar á ágöllum, þjónustustigi og uppfærslustefna
Persónuverndarstefna
Það er óhjákvæmilegt að í rekstri eins og þeim sem Hugvit stundar, afli félagið ýmiss konar upplýsinga. Þær upplýsingar varða í sumum tilvikum einstaklinga og geta verið persónugreinanlegar og þannig rekjanlegar til þeirra. Hugvit leggur áherslu á að safna einungis þeim upplýsingum sem þörf er á í rekstri og samkvæmt lagaheimildum.
Upplýsingum er aflað á gagnsæjan hátt, með virðingu fyrir réttindum einstaklinganna sem þær varða. Í þeim tilvikum sem það á við verður leitað samþykki þeirra einstaklinga sem við á, og samkvæmt lagaheimildum. Hugviti er umhugað um persónuvernd og er tilgangur þessarar Persónuverndarstefnu að stuðla að því að farið sé með persónuupplýsingar starfsfólks, viðskiptavina og annarra hagsmunaaðila af virðingu og að eftir föngum sé gætt trúnaðar við meðferð þeirra.
Stefnunni er ætlað að skýra; i) hvaða persónuupplýsingum Hugvit safnar, ii) í hvaða tilgangi, iii) hvernig þær eru notaðar, iv) til hvaða ráðstafana Hugvit grípur til að stuðla að öryggi þeirra og vernd, og v) hvaða réttinda skráðir einstaklingar kunna að njóta.
Núverandi persónuverndarstefna var samþykkt af stjórn fyrirtækisins þann 27. mars 2018. Í stjórn Hugvits hf eru Dr. Eggert Claessen (formaður), Helga Ingjaldsdóttir og Hálfdán Karlsson.
Upplýsingaöryggi
Meðfylgjandi eru gagnaöryggisstefna GoPro (og Hugvits) eins og hún hefur verið samþykkt í stjórn fyrirtækis þann 2/9 2015. Nýjasta útgáfa stefnunnar liggur í upplýsingakerfi Hugvits (GoPro) hverju sinni og gildir sú útgáfa fram yfir það sem hér birtist, ef misræmi gætir á milli.
Gagnaöryggiskerfi GoPro (og Hugvits) er í reglulegri endurskoðun og er breytt í samræmi við nýjar áskoranir og hættur. Gagnaöryggistefnan er á ensku og allir viðskiptavinir, starfsmenn (þ.m.t. erlendir starfsmenn), birgjar, samstarfsaðilar, innlendir og erlendir skoðunar- og vottunaraðilar, hafa aðgengi að henni til að kynna sér hana. Núverandi stjórnkerfi upplýsingaöryggis GoPro (Hugvits) byggir á ISO 27001, staðlinum.
Gagnaöryggisstefna
ISMS DOC 5.1 – Information Security Policy 1.1
Skírteini
Ýmsar stefnur
Meðfylgjandi eru stefnur og verklagsreglur sem snúa að almennri starfsemi.
Reglur vegna fótspora „Cookies“
Umhverfisstefna
Stefna og aðgerðir gegn spillingu og mútum
Stefna og aðgerðir gegn spillingu og mútum (ensk)
Starfsreglur stjórnar GoPro
Starfsreglur Stjórnar GoPro ehf
Starfskjarastefna GoPro ehf
Jafnréttisáætlun