Skilalausn
GoPro Foris Skilalausnin er sérhönnuð fyrir Opinberar stofnanir til að halda utan um rafræn skil til Þjóðskjalasafns Íslands eða héraðsskjalasafna.
Skillalusnin gefur skjalastjóranum og umsjónarmönnum möguleika á að halda utan allt sem viðkemur rafrænum skilum í GoPro Foris, þar getur hann yfirfarið skjöl undir málum og breytt öllum málsgögnum með einni aðgerð og merkt lokuð mál til rafrænna skila. Góð yfirsýn er á stöðu rafrænna skila í lausninni. Skilalausning styður verklag stofnunarinnar jafnt sem kröfur Þjóðs kjalasafns Íslands.
- Rafræn skil minnka kostnað, tíma og vinnu við skjalavörslu
- Gerir skjalastjórum auðvelt að halda utan um stöðu á rafrænum skilum
- Auðvelt að yfirfara mál og öll undirskjöl
- Með fjölvalsaðgerðum er hægt að breyta málalykli á mörgum skjölum í einu og flýta þannig vinnslu í kerfinu.