TengiliðurTengiliður er persónuvarnarfulltrúi, eða sá aðili sem skal fá tilkynningar ef einhverjar verða sem snúa að meðferð persónugreinanlegra gagna. Þess skal getið að notandi getur breytt um tengilið með því að tilkynna það Hugvits síðar.
AðstoðEf einhverjar spurningar vakna, er velkomið að hafa samband í tölvupósti (adstod@hugvit.is) eða símleiðis 5103100.