Ráðstefna Hugvits á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 5. nóvember
Dagskrá
13:00–13:15
Saman sköpum við lausnir
Jón Alvar Sævarsson
13:15–13:30
Þið báðuð um og við hlustuðum: Útgáfa 22
Jóhanna Björk Sveinsdóttir
13:30–13:45
Stafrænt Ísland: Ávinningur Umsóknakerfis og Stafræns pósthólfs
Kolbrún Eir Óskarsdóttir
13:45–14:00
Íslandssveit – Þegar tækni mætir traustri þjónustu
Elmar Guðlaugsson
14:00–14:15
Gervigreind í GoPro
Arnar Klargaard Ólafsson
Kaffi og spjall
15:00–15:10
Skýr samskipti – Betri þjónusta
Hrafnhildur Olga Hjaltadóttir
15:10–15:30
Minna álag, meiri yfirsýn – Hvernig Efling notar GoPro til árangurs
Birna Ósk Valtýsdóttir
15:30–15:45
Kristalskúlan mín – Málastjórnun 2025–2030
Bjarni Sv. Guðmundsson
15:45–16:00
Samantekt og sýn fram á veginn
Lísa Björg Ingvarsdóttir
Léttar veitingar í boði Hugvits

