Upplýsingaöryggi

Meðfylgjandi eru gagnaöryggisstefna GoPro (og Hugvits) eins og hún hefur verið samþykkt í stjórn fyrirtækis þann 2/9 2015. Nýjasta útgáfa stefnunnar liggur í upplýsingakerfi Hugvits (GoPro) hverju sinni og gildir sú útgáfa fram yfir það sem hér birtist, ef misræmi gætir á milli.

Gagnaöryggiskerfi GoPro (og Hugvits) er í reglulegri endurskoðun og er breytt í samræmi við nýjar áskoranir og hættur.  Gagnaöryggistefnan er á ensku og allir viðskiptavinir, starfsmenn (þ.m.t. erlendir starfsmenn), birgjar, samstarfsaðilar, innlendir og erlendir skoðunar- og vottunaraðilar, hafa aðgengi að henni til að kynna sér hana.  Núverandi stjórnkerfi upplýsingaöryggis GoPro (Hugvits) byggir á ISO 27001, staðlinum.

Nánari upplýsingar:

Gagnaöryggisstefna:  ISMS DOC 5.1 – Information Security Policy 1.1

ISO 27001 – skírteini:  ISO 27001 IS 644942 Certificate

Cyber Essential – skírteini:  Cyber Essentials Certificate