Nútímalegar lausnir fyrir sveitarfélög
Allt á einum stað: Mál, skjöl og samskipti
Allt á einum stað: Mál, skjöl og samskipti
Minnkar tvíverknað og styttir ferla
ISO 27001 vottað öryggi og rekjanleiki
Aukið gagnsæi og betri þjónusta við íbúa
GoPro lausnin einfaldar mála- og skjalaumsýslu með notendavænum hætti.
Lausnin er nútímaleg, tryggir örugga skjalavistun, veitir góða yfirsýn og sparar tíma.
Auðveldar utanumhald byggingarmála, tryggir réttmæta skráningu og sparar tíma með tengingu við byggingagátt HMS.
Heldur utan um fundastarf á rafrænan, rekjanlegan og gagnsæjan hátt.
Auðvelt aðgengi íbúa að umsóknum og þjónustu í gegnum Mínar síður. Einfaldar ferla og eykur ánægju íbúa.
Auðveldar skjalastjórum að halda utan um rafræn skil Þjóðskjalasafns á öruggan og einfaldan hátt.
Einfalt að deila skjölum á öruggan hátt beint úr GoPro í pósthólf á Ísland.is. Einnig móttaka umsóknir af Ísland.is.
Auðveldar vinnuferla með samþættingu við Microsoft 365 eins og Outlook, OneDrive og Teams.
Lausn sem styður við fjölbreytt verkefni á sviði félags- og skólaþjónustu. Lausnin tengist við íbúagátt fyrir móttöku umsókna.
Viðmót fyrir byggingarleyfi, umsóknir um lóðir og eignaskiptayfirlýsingar. Hið fullkomna verkfæri fyrir byggingafulltrúa.
Sendu Elmari Guðlaugssyni tölvupóst, hann veitir þér ráðgjöf og upplýsir þig um lausnir Hugvits.
📧 elmar@gopro.netInnleiðing getur tekið um 4–10 vikur eftir stærð sveitarfélags og umfangi. Við sjáum um uppsetningu, innleiðingu og þjálfun.
Já lausnin er samþætt við Outlook, OneDrive og Teams. Einnig styður hún við sendingu í pósthólf Íslands.is sem og móttöku umsókna.
Lausnin er hýst í ISO 27001 vottaðri kerfisleigu með vöktun, afritun og aðgangsstýringum. Allar aðgerðir eru rekjanlegar.
Innifalið í kerfisleigu eru reglulegar uppfærslur, aðgangur að þjónustuborði og sérfræðingum. Í boði er námskeið og reglulegar kynningar og ráðstefnur fyrir okkar viðskiptavini.
Verðið fer eftir fjölda notenda og lausnamengi sem valið er. Við sendum tilboð eftir stutta þarfagreiningu.
Viltu fá tilboð eða vita meira? Hafðu samband og við svörum samdægurs.
30 mínútna kynning – engin skuldbinding.
Bóka kynningu