Miðlun skjala til Ísland.is
Allar opinberar stofnanir eigi að senda formleg erndi í pósthólf notenda á Ísland.is frá og með 1. janúar 2025. Við bjóðum lausn sem uppfyllir þessar kröfur.
Skráðu þig í morgunkaffi
16. október kl. 9-10 að Tunguhálsi 19, 4. hæð