Námskeið

Við höldum regluleg námskeið um GoPro, bæði fyrir byrjendur, lengra komna og kerfisstjóra. Námskeið hefjast kl 9.00 í kennslustofu okkar, Tunguhálsi 19, nema annað sé tekið fram.

Einnig bjóðum við upp á sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki og hraðnámskeið í notkun helstu sérlausna okkar. Við bjóðum upp á aðstöðu í kennslustofu okkar, eða mætum á staðinn ef þess er óskað.

Hvað vilt þú læra? Skráðu þig hér eða sendu okkur tölvupóst með þínum þörfum.

Fjarkennsla

Námskeið Hugvits eru einnig í boði í fjarkennslu sé þess óskað. Ef fjarkennsla gæti hentað þér sendu okkur tölvupóst eða hafðu samband í síma 5103100.

Hvað þarf að vera til staðar fyrir fjarkennslu?

 • Tölva og skjár
 • Nettenging
 • Heyrnartól með hljóðnema
 • Vefmyndavél fyrir þá sem vilja vera í mynd
 • Aðgangur að þínu GoPro Foris kerfi (ekki nauðsynlegt)

Maí:

Lengd námskeiðs: 3 klst. (9:00-12:00)
Verð námskeiðs: 24.500 kr.

Viðfangsefni: Námskeið fyrir gæðastjóra og umsjónarmenn gæðakerfis.

Markmið: Að þátttakendur fái yfirsýn yfir vinnubók og leiðakerfi gæðakerfisins og öðlist þekkingu á þeim valkostum sem eru í boði í gæðakerfinu. Að þátttakendir geti stillt upp gæðahabókum og verklagsreglum sem nýtast í þeirra vinnuumverfi.

Efni:

 • Yfirlit yfir gæðakerfi og uppsetning gæðaskjala
 • Vinnubók og stjórnkerfi gæðakerfis
 • Sjónarhorn gæðakerfis
 • Uppsetning gæðahandbókar og gæðaskjala
 • Lýsigögn og skráning þeirra
 • Skjalategundir og skjalasniðmát, uppsetning eftir fyrirfram skilgreindum stílsniðum
 • Birting gæðaskjala í handbók
 • Samþykktarferli og mismunandi stillingar þeirra
 • Samþykkja gæðaskjöl til útgáfu, birta í handbók og á ytri vef
 • Tenging gæðaskjala við mismunandi gæðastaðla
 • Rýniferlar og útgáfustýring
 • Kerfisstjórnborð; stutt yfirferð yfir helstu stillingar gæðakerfisins

Námskeiðið miðast að miklu leyti við þarfir þátttakenda og áhersla er lögð á að skoða og finna leiðir til að leysa raunveruleg mál.

Fyrirtæki og stofnanir geta sérpantað námskeiðið með því að senda póst á menntun@hugvit.is

Lengd námskeiðs: 2 klst. (9:00-11:00)
Verð námskeiðs: 16.500 kr.

Námskeiðslýsing :

Námskeið fyrir fundarritara og umsjónarmenn fundakerfis.

Undirstaða:

Grunnþekking á tölvum

Grunnþekking í notkun vafra og algengra forrita

Markmið:

Að þátttakendur fái yfirsýn yfir fundakerfið og öðlist þekkingu á þeim valkostum sem eru í boði í fundakerfinu. Að þátttakendur geti stillt upp fundum, fundagestum, dagskrárliðum, viðhengjum og sent út rafræna fundargerð í lok fundar.

Viðfangsefni:

 • Yfirlit yfir fundakerfi
 • Viðmót umsjónarmanns
 • Sjónarhorn fundakerfis
 • Uppsetning funda
 • Ferli erinda frá máli inn á fund
 • Gerð dagskráliða og biðröð dagskráliða
 • Skráning skjala inn á dagskráliði
 • Birting funda og fundaboð til fundargesta
 • Afgreiðsla á fundi, skráning bókunar
 • Gerð fundargerðar frá sniðmáti

Kerfisstjórnborð:

 • Yfirferð yfir helstu stillingar fundakerfisins
 • Fundategundir og fundasniðmát
 • Forskráðir fundarmenn og dagskráliðir

Námskeiðið miðast að miklu leyti við þarfir þátttakenda og áhersla er lögð á að skoða og finna leiðir til að leysa raunveruleg mál.

Lýsigögn og skráning þeirra

Fyrirtæki og stofnanir geta sérpantað námskeiðið með því að senda póst á menntun@hugvit.is

Júní:

Lengd námskeiðs: 2 klst. (9:00-11:00)
Verð námskeiðs: 16.500 kr.

Námskeiðslýsing :

Námskeið fyrir fundarritara og umsjónarmenn fundakerfis.

Undirstaða:

Grunnþekking á tölvum

Grunnþekking í notkun vafra og algengra forrita

Markmið:

Að þátttakendur fái yfirsýn yfir fundakerfið og öðlist þekkingu á þeim valkostum sem eru í boði í fundakerfinu. Að þátttakendur geti stillt upp fundum, fundagestum, dagskrárliðum, viðhengjum og sent út rafræna fundargerð í lok fundar.

Viðfangsefni:

 • Yfirlit yfir fundakerfi
 • Viðmót umsjónarmanns
 • Sjónarhorn fundakerfis
 • Uppsetning funda
 • Ferli erinda frá máli inn á fund
 • Gerð dagskráliða og biðröð dagskráliða
 • Skráning skjala inn á dagskráliði
 • Birting funda og fundaboð til fundargesta
 • Afgreiðsla á fundi, skráning bókunar
 • Gerð fundargerðar frá sniðmáti

Kerfisstjórnborð:

 • Yfirferð yfir helstu stillingar fundakerfisins
 • Fundategundir og fundasniðmát
 • Forskráðir fundarmenn og dagskráliðir

Námskeiðið miðast að miklu leyti við þarfir þátttakenda og áhersla er lögð á að skoða og finna leiðir til að leysa raunveruleg mál.

Lýsigögn og skráning þeirra

Fyrirtæki og stofnanir geta sérpantað námskeiðið með því að senda póst á menntun@hugvit.is

Skrá þátttöku