Snjalltækjalausn

Snjalltækjalausnin gefur þér greiðan aðgang að upplýsingum í þínu snjalltæki.

Með lausninni má nálgast skjöl, mál og tengiliði, hvar og hvenær sem er. Lausnin hentar sérstaklega þeim sem þurfa aðgang að upplýsingum utan skrifstofunnar, hvort sem er vegna verkefna eða ferðalaga.

  • Aðgangur að þjónustu og upplýsingum í snjalltækjum
  • Notendur hafa ávallt aðgang að nýjustu upplýsingum
  • Minnkar þörf á útprentun eða vistun gagna á einkatækjum
  • Aukið upplýsingaaðgengi styður við hraðari og betri ákvarðanir á verkefnastað