Hugvit á alþjóðlegri skjalaráðstefnu ICA

ica-logo

Hugvit tekur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um skjalavörslu og varðveislu gagna sem haldin verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica dagana 28.-29. september 2015. Það eru samtökin ICA, eða Inernational council on archives, sem halda ráðstefnuna í samvinnu við Þjóðskjalasafn Íslands. Þetta er í þriðja sinn sem ráðstefnan er haldin og hefur verið lagður mikill metnaður í dagskránna. Hugvit býður ykkur hjartanlega velkmomin í heimsókn á kynningarbásinn okkar til að ræða málin og skoða það nýjast í GoPro. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um ráðstefnuna og skrá sig hérna ICA2015.